Þessu bloggi ætla ég að tileinka gítarnum sem ég er að fara að smíða.

fimmtudagur, júlí 01, 2004

Böggar lagaðir

Það hefur ekki allt gengið upp hjá mér síðustu daga með gítarinn. Tókst að brjóta tone takkann af með öllu saman. Smá kraftur settur á þetta hehe. Þannig að Kristján félagi minn ætlar að redda því. Hér kemur þakkarlistinn vegna gerð þessa gítarmódels.
Ebay.com
Internetið
L Oppleman (Verslunin sem seldi þetta á Ebay.com)
Steve Robinson fær þvílíku þakkirnar fyrir ráðleggingar í sambandi við ýmislegt og margt í sambandi við þetta gítarkit. Tékkið á síðunni hans hérna, og kaupið af honum kit. Thank you Steve!
Pabbi og mamma fyrir bílskúrslánið.
Sveinn Ingi fyrir hausskurðinn.
Bílaverkstæði Ísafjarðar fyrir ráðleggingar í sambandi við sprautun.
Orka fyrir lakkið.
Stebbi Baldurs fyrir innbyrðis stillingar.
Mastercard.
Sæunn og Svava fyrir þolinmæðina.
Kristján bassafantur fyrir viðgerð á skemmdum mínum á þessu dóti.
Pósturinn fyrir að koma þessu á réttum tíma til mín.
Hmm hverjum er ég að gleyma?

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Piff.. :P maður á að byrja alveg frá grunni og gera sinn eigin gítar. Ekkert gaman þegar búið er að gera allt fyrir mann.

3. febrúar 2005 kl. 20:33

 
Anonymous denni said...

Vegna ekki hvað?

31. maí 2011 kl. 09:10

 

Skrifa ummæli

<< Home