Böggar lagaðir
Það hefur ekki allt gengið upp hjá mér síðustu daga með gítarinn. Tókst að brjóta tone takkann af með öllu saman. Smá kraftur settur á þetta hehe. Þannig að Kristján félagi minn ætlar að redda því. Hér kemur þakkarlistinn vegna gerð þessa gítarmódels.
Ebay.com
Internetið
L Oppleman (Verslunin sem seldi þetta á Ebay.com)
Steve Robinson fær þvílíku þakkirnar fyrir ráðleggingar í sambandi við ýmislegt og margt í sambandi við þetta gítarkit. Tékkið á síðunni hans hérna, og kaupið af honum kit. Thank you Steve!
Pabbi og mamma fyrir bílskúrslánið.
Sveinn Ingi fyrir hausskurðinn.
Bílaverkstæði Ísafjarðar fyrir ráðleggingar í sambandi við sprautun.
Orka fyrir lakkið.
Stebbi Baldurs fyrir innbyrðis stillingar.
Mastercard.
Sæunn og Svava fyrir þolinmæðina.
Kristján bassafantur fyrir viðgerð á skemmdum mínum á þessu dóti.
Pósturinn fyrir að koma þessu á réttum tíma til mín.
Hmm hverjum er ég að gleyma?
2 Comments:
Piff.. :P maður á að byrja alveg frá grunni og gera sinn eigin gítar. Ekkert gaman þegar búið er að gera allt fyrir mann.
3. febrúar 2005 kl. 20:33
Vegna ekki hvað?
31. maí 2011 kl. 09:10
Skrifa ummæli
<< Home